Um Uppboðshús

Uppboðshús er rekið af Kljúf ehf., kennitala 640402-3340. Reikningsnúmer okkar er 0111-26-813.

Athugið að Uppboðshús er nú einungi netsala.

Uppboðshús býður upp á að sjá um alla umsýslu á dánarbúum og þrotabúum. Fyrir frekari upplýsingar er best að hafa samband í tölvupósti á upp@uppbodshus.is

Gjaldskrá :
• 18% til einstaklinga og fyrirtækja sem selja vörur í gegnum heimasíðu okkar.
• 36% til einstaklinga og fyrirtækja sem selja vörur í gegnum Uppboðssal, þar sem varan er er til sýnis.

ATH að einstaka uppboð geta fallið undir listmunauppboð og leggst þá ofan á þau höfundarréttargjald skv. lögum nr. 117/2005.
Höfundarréttargjaldið skal vera í íslenskum krónum og reiknast þannig:

1. 10% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar að hámarki 3.000 evrum;
2. 5% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar 3.000,01 evru upp í 50.000 evrur;
3. 3% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar 50.000,01 evru upp í 200.000 evrur;
4. 1% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar 200.000,01 evru upp í 350.000 evrur;
5. 0,5% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar 350.000,01 evru upp í 500.000 evrur;
6. 0,25% af þeim hluta söluverðs sem samsvarar fjárhæð umfram 500.000 evrur.

Gjaldið skal þó aldrei nema hærri fjárhæð en sem samsvarar 12.500 evrum. Gengið skal miðað við sölugengi á söludegi.